janúar 2016

Landfræðifélagið (15)

Landfræðifélagið var stofnað 23. apríl 1979 og var félagið frá byrjun opið öllum sem áhuga höfðu á landfræði og landfræðilegum málefnum. Landafræði var fyrst kennd innan Heimspekideildar Háskóla Íslands frá haustinu 1951 Lesa meira

Landræn efnisorð (14)

Á liðnum áratugum hefur orðið bylting í gerð korta og vinnslu annarra upplýsinga sem byggja á staðsetningarhnitum og tengjast afmörkuðum svæðum á yfirborði jarðar. Stafræn tækni á þessu sviði hefur leitt af sér ný hugtök Lesa meira

Orðalisti LÍSU (13)

Eitt af fyrstu verkefnum LÍSU samtakanna (Samtaka um landupplýsingar á Íslandi) eftir stofnun þeirra árið 1994, var að stofna orðanefnd. Í orðanefndina völdust strax í upphafi valinkunnir sérfræðingar Lesa meira