Pistlar

Loftmyndamarkaðurinn eftir aldamótin (102)

Með tilkynningu Loftmynda ehf. haustið 2007 um nýja heildarmynd af Íslandi sem byggði á loftmyndum, eftir áratugarlanga myndatöku, urðu tímamót í sögu loftmynda og landupplýsingavinnslu hér á landi. Þar með var fram komin samsett upprétt litmynd af öllu landinu (utan Vatnajökuls) í mikilli upplausn (0.1 – 0,5 metrar), sem bauð upp á mikla og fjölbreytta notkunarmöguleika. Þetta voru einnig athyglisverð tímamót að því leyti að fyrirtæki á markaði hafði skapað sér afgerandi sérstöðu, sem átti á nokkrum árum eftir að breyta ýmslu í landslagi kortagerðar og annarra landupplýsinga á Íslandi.

Lesa meira