Pistlar

Loftmyndasöfn – Bætt aðgengi ? (120)

„Loftmyndasafn Íslands“ er ekki til sem slíkt. Hugmyndin um það snýst ekki um tiltekið húsnæði eða stað þar sem einhver starfsmaður veitir upplýsingar um loftmyndir af Íslandi. Það er heldur ekki staður þar sem filmur eru geymdar og afritaðar vegna notkunar, heldur er um að ræða upplýsingafræðilegt verkefni og vefgáttir á netinu þar sem hægt yrði að fá tiltölulega samræmt aðgengi að upplýsingum um allar loftmyndir sem til eru af Íslandi og vísað væri til þess hvernig mætti fá afrit af þeim.
Lesa meira