Landræn efnisorð

Íslenskt heitiEnskt heitiNotað fyrirTengsl hugtaka
FjarkönnunRemote sensingGagnaöflun með tækjum sem staðsett eru í flugvélum, gervitunglum eða flygildumFjarkönnunargögn (Þrengra heiti), Gervitungl (Skylt heiti)
FjarkönnunargögnRemote sensing dataGögn sem aflað hefur verið með fjarkönnunartækni, oftast loftmyndir eða gervitunglagögnFjarkönnun (Víðara heiti), Gervitunglagögn (Þrengra heiti), Loftmynd (Þrengra heiti)
GervihnattagögnSatellite dataGögn sem aflað hefur verið með gervitunglumGervitunglagögn (Samheiti), Gervihnöttur (Víðara heiti), Gervihnattamynd (Þrengra heiti), Gervitunglamynd (Þrengra heiti)
GervihnattamyndSatellite imageMynd sem búin er til úr gervitunglagögnumGervitunglamynd (Samheiti), Tunglmynd (Samheiti), Gervihnöttur (Víðara heiti), Gervihnattagögn (Víðara heiti)
GervitunglamyndSatellite imageMynd sem búin er til úr gervitunglagögnumGervihnattamynd (Samheiti), Tunglmynd (Samheiti), Gervihnöttur (Víðara heiti), Gervihnattagögn (Víðara heiti)
GervihnötturSatelliteGervitungl sem er á sporbaug um jörðu og notað til að afla stafrænna myndgagnaGervitungl (Samheiti), Gervihnattagögn (Þrengra heiti), Gervihnattamynd (Þrengra heiti), Fjarkönnun (Skylt heiti)
GervitunglSatelliteGervitungl sem er á sporbaug um jörðu og notað til að afla stafrænna myndgagnaGervihnöttur (Samheiti), Gervitunglagögn (Þrengra heiti), Gervitunglamynd (Þrengra heiti), Fjarkönnun (Skylt heiti)
GervitunglagögnSatellite dataGögn sem aflað hefur verið með gervitunglumGervihnattagögn (Samheiti), Gervitungl (Víðara heiti), Gervitunglamynd (Þrengra heiti), Tunglmynd (Þrengra heiti)
GervitunglakortSatellite image mapKort með gervitunglamynd sem grunnmynd auk ýmissa tákna og staðsetningarupplýsinga í kortrammaFjarkönnunargögn (Víðara heiti), Gervitunglamynd (Víðara heiti), Kort (Víðara heiti)
Grunngerð landgagnaSpatial data infrastructureSkipulag stafrænna landupplýsingaGrunngerð landupplýsinga (Samheiti)
Grunngerð landupplýsingaSpatial data infrastructureSkipulag stafrænna landupplýsingaGrunngerð landgagna (Samheiti)
Hnattræn gögnGlobal dataGögn sem sýna alla jörðinaFjarkönnunargögn (Þrengra heiti), Gervitunglagögn (Þrengra heiti), Tunglgögn (Þrengra heiti)
KortMapUppdráttur af landsvæði m.a. með staðsetningarupplýsingum og táknumKortaflokkur (Víðara heiti), Kortagögn (Þrengra heiti), Staðfræðikort (Þrengra heiti), Gervitunglakort (Þrengra heiti)
KortaflokkurMap seriesSkipulegur flokkur korta sömu gerðar, settur fram samkvæmt skilgreindri blaðskiptinguKortaröð (Samheiti), Kort (Þrengra heiti), Kortagögn (Þrengra heiti)
KortagögnMap dataStafrænir grunnar að kortum eða kort á stafrænu formi. Getur verið bæði á vektorformi eða rastaformiGögn (Víðara heiti), Kort (Víðara heiti),
KortaröðMap seriesSkipulegur flokkur korta sömu gerðar, settur fram samkvæmt skilgreindri blaðskiptinguKortaflokkur (Samheiti), Kort (Þrengra heiti), Kortagögn (Þrengra heiti)
KortasjáSpatial portal, GeoportalVefgátt fyrir landgögnKortavefsjá (Samheiti), Landgátt (Víðara heiti), Vefsjá (Víðara heiti), Kortaskjár (Þrengra heiti)
KortaskjárMap viewerGluggi í vefgátt eða kortasjá til birtingar kortaLandgátt (Víðara heiti), Kortasjá (Víðara heiti), Kortavefsjá (Víðara heiti), Vefsjá (Víðara heiti)
KortaskráMap catalogSkrá yfir kort eða kortaflokkaKort (Víðara heiti), Landlýsigögn (Skylt heiti)
KortavefsjáSpatial portal, GeoportalVefgátt fyrir landgögnKortasjá (Samheiti), Landgátt (Víðara heiti), Vefsjá (Víðara heiti), Kortaskjár (Þrengra heiti)
LandafræðiGeographyFræðigrein sem fjallar um lönd og þjóðirSvæðalandafræði (Samheiti), Landfræði (Víðara heiti)
LandfræðiGeographyFræðigrein sem fjallar um yfirborð jarðar og íbúa hennarLandafræði (Þrengra heiti)
Landfræðileg gögnGeographical dataGögn sem tengjast ákveðnum stað eða svæðiLandræn gögn (Samheiti) , Landfræði (Víðara heiti), Landupplýsingar (Þrengra heiti)
Landfræðilegur rammiGeographic bounding boxStaðsetningarhnit eða baugar sem afmarka svæði innan rammaLandrænn rammi (Samheiti), Landræn lýsigögn (Víðara heiti),
LandfræðisafnGeolibraryLandgátt sem veitir aðgang að landfræðilegum gagnasöfnum frá mörgum aðilum í einuLandræn gögn (Víðara heiti), Landræn lýsigögn (Þrengra heiti), Landgagnaþjónusta (Skylt heiti)
LandgagnaflokkurSpatial data seriesFlokkur skyldra eða tengdra landgagnasetta og annarra stafrænna landupplýsingagagnaLandgagnaröð (Samheiti), Landgögn (Víðara heiti), Landgagnaþekja (Þrengra heiti), Landgagnasett (Þrengra heiti)
LandgagnagrunnurSpatial databaseGagnagrunnur fyrir landgögnLandgögn (Víðara heiti)
LandgagnaröðSpatial dataset seriesFlokkur skyldra eða tengdra landgagnasetta og annarra stafrænna landupplýsingagagnaLandgagnaflokkur (Samheiti), Landgögn (Víðara heiti), Landgagnaþekja (Þrengra heiti), Landgagnasett (Þrengra heiti)
LandgagnasettSpatial datasetÞekja stafrænna landgagnaLandgagnaþekja (Samheiti), Landgagnaflokkur (Víðara heiti), Landupplýsingar (Víðara heiti), Landgagnaþjónusta (Skylt heiti)
LandgagnaþekjaSpatial datasetÞekja stafrænna landgagnaLandgagnasett (Samheiti), Landgagnaflokkur (Víðara heiti), Landupplýsingar (Víðara heiti),
LandgagnaþjónustaSpatial dataset serviceVefþjónusta til að veita aðgang gegnum vefþjón að landgagnaþekjum á NetinuLandgögn (Víðara heiti), Vefþjónusta (Víðara heiti), Landgátt (Skylt heiti), Kortasjá (Skylt heiti)
LandgáttSpatial portal, GeoportalVefgátt fyrir landgögnLandupplýsingagátt (Samheiti), Gátt (Víðara heiti), Vefsjá (Víðara heiti) Kortasjá (Þrengra heiti)
LandgögnSpatial dataStafræn landfræðigögnLandupplýsingar (Víðara heiti)
LandlýsigögnSpatial metadataLýsigögn fyrir landgögnLandræn lýsigögn (Samheiti), Lýsigögn (Víðara heiti), Landrænn efnisorðalisti (Skylt heiti)
Landræn efnisorðaskráGeographic thesaurusEfnisorðaskrá fyrir landfræðileg hugtökLandrænn efnisorðalisti (Samheiti)
Landræn gögnGeographical dataGögn sem tengjast ákveðnum stað eða svæðiLandfræðileg gögn (Samheiti), Landfræði (Víðara heiti), Landupplýsingar (Þrengra heiti)
Landræn lýsigögnSpatial metadataLýsigögn fyrir landgögnLandlýsigögn (Samheiti), Lýsigögn (Víðara heiti), Landrænn efnisorðalisti (Skylt heiti)
Landræn upplýsingafræðiMap librarianshipSafnafræði landfræðilegra gagnaUpplýsingafræði (Víðara heiti), Kort (Skylt heiti), Lýsigögn (Skylt heiti)
Landrænn efnisorðalistiGeographic thesaurusEfnisorðaskrá fyrir landfræðileg hugtökLandræn efnisorðaskrá (Samheiti)
Landrænn rammiGeographic bounding boxStaðsetningarhnit eða baugar sem afmarka svæði innan ramma. Helst notað í skráningu lýsigagnaLandfræðilegur rammi (Samheiti), Landræn lýsigögn (Víðara heiti)
LandupplýsingagáttSpatial portal, GeoportalVefgátt fyrir landgögnLandgátt (Samheiti), Gátt (Víðara heiti), Kortasjá (Þrengra heiti)
LandupplýsingarSpatial informationStafræn landgögn og tengd málefniLandfræðileg gögn (Víðara heiti), Landræn gögn (Víðara heiti)
LoftljósmyndAir photoLjósmynd tekin úr flugvél til annarra nota en beinnar kortagerðarLoftmynd (Skylt heiti), Loftmyndataka (Skylt heiti)
LoftmyndAir photo, Aerial photographMynd tekin með sérstökum myndavélabúnaði úr flugvél vegna kortagerðarFjarkönnun (Víðara heiti), Loftmyndataka (Skylt heiti), Loftljósmynd (Skylt heiti)
LoftmyndatakaAerial photographyTaka loftmynda úr flugvélLoftmynd (Þrengra heiti)
LýsigögnMetadataSkipulega framsettar upplýsingar sem lýsa öðrum gögnumLandræn lýsigögn (Þrengra heiti), Landlýsigögn (Þrengra heiti)
RastagögnRaster dataStafræn gögn á rastaformi, t.d. skönnuð gögnStafræn gögn (Víðara heiti), Vektor gögn (Skylt heiti)
StaðfræðikortTopographic dataKort með staðfræðiupplýsingum, t.d. venjuleg ferðakortKort (Víðara heiti), Þemakort (Skylt heiti)
StaðgögnGeospatial dataStafræn landfræðileg gögnLandgögn (Samheiti), Gögn (Víðara heiti), Landupplýsingar (Víðara heiti)
StaðsetningGeographic locationAfmörkun staðar á yfirborði jarðarStaðupplausn (Skylt heiti)
StaðupplausnSpatial resolutionSundurliðunarstig eða jafngildur mælikvarðiUpplausn (Víðara heiti), Staðsetning (Skylt heiti)
SvæðalandafræðiRegional geographyUndirgrein landfræði sem fjallar um einstök svæðiLandafræði (Samheiti), Landfræði (Víðara heiti)
TenglalandgáttCatalog geoportalLandgátt sem byggir á vísun með tenglum í aðrar vefsíður og kortasjár á NetinuLandgátt (Víðara heiti)
TunglmyndSatellite imageMynd sem búin er til úr gervitunglagögnumGervihnattamynd (Samheiti), Gervitunglamynd (Samheiti), Gervitungl (Víðara heiti), Fjarkönnun (Skylt heiti)
UpplausnResolutionSundurliðunarstig í stafrænum gögnumStaðupplausn (Þrengra heiti)
VefgáttWeb portalVefviðmót fyrir aðgengi gagna á NetinuVefsjá (Þrengra heiti), Landgátt (Þrengra heiti), Kortasjá (Þrengra heiti)
VefsjáWeb portal, (Geoportal)Vefhugbúnaður með glugga fyrir myndefni eða stafræn kortKortasjá (Þrengra heiti), Landgátt (Þrengra heiti)
Vektor gögnVector dataAnnað meginform stafrænna landupplýsingagagna: línur, flákar og punktarVigurgögn (Samheiti), Stafræn gögn (Víðara heiti), Rastagögn (Skylt heiti)
VigurgögnVector dataAnnað meginform stafrænna landupplýsingagagna: línur, flákar og punktarVektorgögn (Samheiti), Stafræn gögn (Víðara heiti), Rastagögn (Skylt heiti)
ÞemakortThematic mapKort sem sýnir dreifingu á landi og þekju/fláka fyrir ákveðin fyrirbæriJarðfræðikort (Þrengra heiti), Gróðurkort (Þrengra heiti), Staðfræðikort (Skylt heiti)
  • Forsíða

    Velkomin á landakort.is

    Landakort.is er vefgátt fyrir landfræðilegar upplýsingar á Íslandi. Birtir eru tenglar í vefsíður sem sýna kortagögn og annað landfræðilegt efni innanlands sem utan. Vefsíðunum er raðað eftir völdum efnisflokkum sem aðgengilegir eru á forsíðu, en stutt skýring fylgir hverri skráningu. Jafnframt eru birtar fréttir um það sem helst er að gerast hér á landi í útgáfumálum korta og landupplýsingaþjónustu á netinu .