janúar 2016

Landfræðifélagið (15)

Landfræðifélagið var stofnað 23. apríl 1979 og var félagið frá byrjun opið öllum sem áhuga höfðu á landfræði og landfræðilegum málefnum. Landafræði var fyrst kennd innan Heimspekideildar Háskóla Íslands frá haustinu 1951 Lesa meira…

Landræn efnisorð (14)

Á liðnum áratugum hefur orðið bylting í gerð korta og vinnslu annarra upplýsinga sem byggja á staðsetningarhnitum og tengjast afmörkuðum svæðum á yfirborði jarðar. Stafræn tækni á þessu sviði hefur leitt af sér ný hugtök Lesa meira…

  • Forsíða

    Velkomin á landakort.is

    Landakort.is er vefgátt fyrir landfræðilegar upplýsingar á Íslandi. Birtir eru tenglar í vefsíður sem sýna kortagögn og annað landfræðilegt efni innanlands sem utan. Vefsíðunum er raðað eftir völdum efnisflokkum sem aðgengilegir eru á forsíðu, en stutt skýring fylgir hverri skráningu. Jafnframt eru birtar fréttir um það sem helst er að gerast hér á landi í útgáfumálum korta og landupplýsingaþjónustu á netinu .