júní 2016

Jarðkönnunarkort (35)

Íslenskar stofnanir hafa stundum þurft að fara út fyrir hefðbundið verksvið sitt til að vinna verkefni sem eru jafnvel ekki beinlínis hluti af þeirra lagalega hlutverki. Ástæðurnar eru oft þær að ekki eru til nauðsynleg gögn frá öðrum með Lesa meira…

Orkugrunnkort (34)

Margar stofnanir og sveitarfélög á Íslandi búa yfir kortagögnum af alls konar formum og gerðum, sem orðið hafa til í starfseminni á löngum tíma. Aðgengi að gögnunum er oft takmarkað og jafnvel fáir sem vita um tilvist þeirra. Lesa meira…

  • Forsíða

    Velkomin á landakort.is

    Landakort.is er vefgátt fyrir landfræðilegar upplýsingar á Íslandi. Birtir eru tenglar í vefsíður sem sýna kortagögn og annað landfræðilegt efni innanlands sem utan. Vefsíðunum er raðað eftir völdum efnisflokkum sem aðgengilegir eru á forsíðu, en stutt skýring fylgir hverri skráningu. Jafnframt eru birtar fréttir um það sem helst er að gerast hér á landi í útgáfumálum korta og landupplýsingaþjónustu á netinu .