Um kortagerð og gögn Dana 1900-1944 (81)
Landmælingar og kortagerð Dana á Íslandi á tímabilinu 1900 til 1944 er af flestum talið merkasta kortagerðarverkefni Íslandssögunnar. Um sögu þessa gríðarmikla verkefnis, sem einhverjir hafa talið hafa verið allt að 1000 ársverk, Lesa meira…