Sérkortasafnið (135)
Á forsíðu vefsins „landkönnun.is“ hefur í nokkur misseri verið mögulegt að skoða tvö tilraunaverkefni í formi kortasjáa sem ætlað er að auðvelda framsetningu eldri korta og gamalla loftmynda á netinu, þ.e. „Vefkortasafnið“ og „Loftmyndasafnið“. Lesa meira…