Pistlar

Notagildi Vefkortasafnsins  (129)

Með nýrri veflausn til að sýna helstu kortaflokka landsins og heildarkort af landinu skapast tækifæri til að ná markmiðum sem ekki hafa verið möguleg til þessa. Það helsta er að með Vefkortasafninu verður mögulegt að fá heildaryfirlit yfir helstu Íslandskort og kortaflokka þar sem heildarblaðskiptingar eru útfærðar fyrir allt landið og finna jafnframt út hvaða útgáfur vantar í safnkost íslenskra kortasafna. Um leið má leita leiða til að finna slík kort og bæta þeim inn í safnkostinn, en þar með er ekki öll sagan sögð. Lykilatriði í aðgenginu er að skönnuð kort þurfa að vera komin á vefþjón með vefslóð þannig að tengja megi mynd af kortinu við skrá í hugbúnaðarhluta Vefkortasafnsins. Lesa meira…