Pistlar

Verkefni í landfræðilegum upplýsingamálum (127)

Í tengslum við útgáfu bókanna „Kortagögn og málefni kortasafna“ og „Fjarkönnunargögn og skipulag landupplýsinga“ og í pistlum sem þar hafa verið birtir, hafa komið fram hugmyndir um fjölda mikilvægra landfræðilegra upplýsingaverkefna. Við þá umræðu og stefnumótun sem þarf að fara fram hér á landi um landfræðileg upplýsingamál á næstunni er mikilvægt að hafa nokkur atriði í huga.

Það er ekki úr vegi að rekja helstu ástæðurnar fyrir því að farið var að birta pistla um landfræðileg upplýsingamál á landakort.is. Lesa meira…