Varasamir tímar fyrir landfræðileg gögn? (133)
Um þessar mundir er verið að undirbúa stærstu sameiningar stofnana í íslenska stjórnkerfinu til þessa, þar sem til stendur að fækka stofnunum umhverfis-, orku og loftslagsráðuneytisins í þrjár. Sagt hefur verið að hættulegustu tímarnir fyrir landfræðileg gagnasöfn í varðveislu á stofnunum og í fyrirtækjum séu þegar þau eru flutt úr einu húsnæði í annað og/eða þegar starfseminni er breytt. Lesa meira…