Útgefin rit um kortasögu Íslands (7)
Kortasaga Íslands heillar marga sem kynnast henni. Þessi saga var lengi framan af fyrst og fremst tengd vinnu erlendra aðila við kortagerð af landinu og útgáfu korta sem þeir gerðu. Lesa meira…
Kortasaga Íslands heillar marga sem kynnast henni. Þessi saga var lengi framan af fyrst og fremst tengd vinnu erlendra aðila við kortagerð af landinu og útgáfu korta sem þeir gerðu. Lesa meira…
Lengi hefur það verið þekkt að ýmsir áhrifavaldar í innra umhverfi stofnana hafa áhrif á varðveislumöguleika gagna. Gerðar hafa verið rannsóknir um allan heim á því hvernig beri að tryggja örugga varðveislu í söfnum og geymslum Lesa meira…
Í umróti breytinga á starfsumhverfi stofnana sem öðru hverju verða í stjórnkerfinu, situr oft eftir spurningin um það hver eigi skjöl og gögn eða hverjum þau gögn sem orðið hafa til eiga að tilheyra. Lesa meira…
Þegar kemur að því að tryggja varðveislu hins landræna menningararfs Íslendinga til framtíðar, blasir við að fara verður í sérstaka umræðu um menntunarmál á háskólastigi þar sem þverfagleg sjónarmið ráða för. Lesa meira…
Varðveislumál landrænna gagna á Íslandi eru í óvissu vegna skorts á markvissri opinberri stefnu. Takmarkaður áhugi virðist vera innan stofnana og ráðuneyta sem málið varðar að bæta þar úr, Lesa meira…
Það er ekki til varðveislustefna fyrir landræn (landfræðileg) gögn á Íslandi og sú staða háir samræmingu í landrænum varðveislumálum á öllum sviðum. Lesa meira…
Gögnum má í meginatriðum skipta í tvo grunnflokka eftir því hvort þau eru í eðli sínu staðtengjanleg eða ekki. Landrænum (staðtengjanlegum) gögnum hefur oft verið skipt í fjóra yfirflokka: Lesa meira…