Fjarkönnun | Remote sensing | Gagnaöflun með tækjum sem staðsett eru í flugvélum, gervitunglum eða flygildum | Fjarkönnunargögn (Þrengra heiti), Gervitungl (Skylt heiti) |
Fjarkönnunargögn | Remote sensing data | Gögn sem aflað hefur verið með fjarkönnunartækni, oftast loftmyndir eða gervitunglagögn | Fjarkönnun (Víðara heiti), Gervitunglagögn (Þrengra heiti), Loftmynd (Þrengra heiti) |
Gervihnattagögn | Satellite data | Gögn sem aflað hefur verið með gervitunglum | Gervitunglagögn (Samheiti), Gervihnöttur (Víðara heiti), Gervihnattamynd (Þrengra heiti), Gervitunglamynd (Þrengra heiti) |
Gervihnattamynd | Satellite image | Mynd sem búin er til úr gervitunglagögnum | Gervitunglamynd (Samheiti), Tunglmynd (Samheiti), Gervihnöttur (Víðara heiti), Gervihnattagögn (Víðara heiti) |
Gervitunglamynd | Satellite image | Mynd sem búin er til úr gervitunglagögnum | Gervihnattamynd (Samheiti), Tunglmynd (Samheiti), Gervihnöttur (Víðara heiti), Gervihnattagögn (Víðara heiti) |
Gervihnöttur | Satellite | Gervitungl sem er á sporbaug um jörðu og notað til að afla stafrænna myndgagna | Gervitungl (Samheiti), Gervihnattagögn (Þrengra heiti), Gervihnattamynd (Þrengra heiti), Fjarkönnun (Skylt heiti) |
Gervitungl | Satellite | Gervitungl sem er á sporbaug um jörðu og notað til að afla stafrænna myndgagna | Gervihnöttur (Samheiti), Gervitunglagögn (Þrengra heiti), Gervitunglamynd (Þrengra heiti), Fjarkönnun (Skylt heiti) |
Gervitunglagögn | Satellite data | Gögn sem aflað hefur verið með gervitunglum | Gervihnattagögn (Samheiti), Gervitungl (Víðara heiti), Gervitunglamynd (Þrengra heiti), Tunglmynd (Þrengra heiti) |
Gervitunglakort | Satellite image map | Kort með gervitunglamynd sem grunnmynd auk ýmissa tákna og staðsetningarupplýsinga í kortramma | Fjarkönnunargögn (Víðara heiti), Gervitunglamynd (Víðara heiti), Kort (Víðara heiti) |
Grunngerð landgagna | Spatial data infrastructure | Skipulag stafrænna landupplýsinga | Grunngerð landupplýsinga (Samheiti) |
Grunngerð landupplýsinga | Spatial data infrastructure | Skipulag stafrænna landupplýsinga | Grunngerð landgagna (Samheiti) |
Hnattræn gögn | Global data | Gögn sem sýna alla jörðina | Fjarkönnunargögn (Þrengra heiti), Gervitunglagögn (Þrengra heiti), Tunglgögn (Þrengra heiti) |
Kort | Map | Uppdráttur af landsvæði m.a. með staðsetningarupplýsingum og táknum | Kortaflokkur (Víðara heiti), Kortagögn (Þrengra heiti), Staðfræðikort (Þrengra heiti), Gervitunglakort (Þrengra heiti) |
Kortaflokkur | Map series | Skipulegur flokkur korta sömu gerðar, settur fram samkvæmt skilgreindri blaðskiptingu | Kortaröð (Samheiti), Kort (Þrengra heiti), Kortagögn (Þrengra heiti) |
Kortagögn | Map data | Stafrænir grunnar að kortum eða kort á stafrænu formi. Getur verið bæði á vektorformi eða rastaformi | Gögn (Víðara heiti), Kort (Víðara heiti), |
Kortaröð | Map series | Skipulegur flokkur korta sömu gerðar, settur fram samkvæmt skilgreindri blaðskiptingu | Kortaflokkur (Samheiti), Kort (Þrengra heiti), Kortagögn (Þrengra heiti) |
Kortasjá | Spatial portal, Geoportal | Vefgátt fyrir landgögn | Kortavefsjá (Samheiti), Landgátt (Víðara heiti), Vefsjá (Víðara heiti), Kortaskjár (Þrengra heiti) |
Kortaskjár | Map viewer | Gluggi í vefgátt eða kortasjá til birtingar korta | Landgátt (Víðara heiti), Kortasjá (Víðara heiti), Kortavefsjá (Víðara heiti), Vefsjá (Víðara heiti) |
Kortaskrá | Map catalog | Skrá yfir kort eða kortaflokka | Kort (Víðara heiti), Landlýsigögn (Skylt heiti) |
Kortavefsjá | Spatial portal, Geoportal | Vefgátt fyrir landgögn | Kortasjá (Samheiti), Landgátt (Víðara heiti), Vefsjá (Víðara heiti), Kortaskjár (Þrengra heiti) |
Landafræði | Geography | Fræðigrein sem fjallar um lönd og þjóðir | Svæðalandafræði (Samheiti), Landfræði (Víðara heiti) |
Landfræði | Geography | Fræðigrein sem fjallar um yfirborð jarðar og íbúa hennar | Landafræði (Þrengra heiti) |
Landfræðileg gögn | Geographical data | Gögn sem tengjast ákveðnum stað eða svæði | Landræn gögn (Samheiti) , Landfræði (Víðara heiti), Landupplýsingar (Þrengra heiti) |
Landfræðilegur rammi | Geographic bounding box | Staðsetningarhnit eða baugar sem afmarka svæði innan ramma | Landrænn rammi (Samheiti), Landræn lýsigögn (Víðara heiti), |
Landfræðisafn | Geolibrary | Landgátt sem veitir aðgang að landfræðilegum gagnasöfnum frá mörgum aðilum í einu | Landræn gögn (Víðara heiti), Landræn lýsigögn (Þrengra heiti), Landgagnaþjónusta (Skylt heiti) |
Landgagnaflokkur | Spatial data series | Flokkur skyldra eða tengdra landgagnasetta og annarra stafrænna landupplýsingagagna | Landgagnaröð (Samheiti), Landgögn (Víðara heiti), Landgagnaþekja (Þrengra heiti), Landgagnasett (Þrengra heiti) |
Landgagnagrunnur | Spatial database | Gagnagrunnur fyrir landgögn | Landgögn (Víðara heiti) |
Landgagnaröð | Spatial dataset series | Flokkur skyldra eða tengdra landgagnasetta og annarra stafrænna landupplýsingagagna | Landgagnaflokkur (Samheiti), Landgögn (Víðara heiti), Landgagnaþekja (Þrengra heiti), Landgagnasett (Þrengra heiti) |
Landgagnasett | Spatial dataset | Þekja stafrænna landgagna | Landgagnaþekja (Samheiti), Landgagnaflokkur (Víðara heiti), Landupplýsingar (Víðara heiti), Landgagnaþjónusta (Skylt heiti) |
Landgagnaþekja | Spatial dataset | Þekja stafrænna landgagna | Landgagnasett (Samheiti), Landgagnaflokkur (Víðara heiti), Landupplýsingar (Víðara heiti), |
Landgagnaþjónusta | Spatial dataset service | Vefþjónusta til að veita aðgang gegnum vefþjón að landgagnaþekjum á Netinu | Landgögn (Víðara heiti), Vefþjónusta (Víðara heiti), Landgátt (Skylt heiti), Kortasjá (Skylt heiti) |
Landgátt | Spatial portal, Geoportal | Vefgátt fyrir landgögn | Landupplýsingagátt (Samheiti), Gátt (Víðara heiti), Vefsjá (Víðara heiti) Kortasjá (Þrengra heiti) |
Landgögn | Spatial data | Stafræn landfræðigögn | Landupplýsingar (Víðara heiti) |
Landlýsigögn | Spatial metadata | Lýsigögn fyrir landgögn | Landræn lýsigögn (Samheiti), Lýsigögn (Víðara heiti), Landrænn efnisorðalisti (Skylt heiti) |
Landræn efnisorðaskrá | Geographic thesaurus | Efnisorðaskrá fyrir landfræðileg hugtök | Landrænn efnisorðalisti (Samheiti) |
Landræn gögn | Geographical data | Gögn sem tengjast ákveðnum stað eða svæði | Landfræðileg gögn (Samheiti), Landfræði (Víðara heiti), Landupplýsingar (Þrengra heiti) |
Landræn lýsigögn | Spatial metadata | Lýsigögn fyrir landgögn | Landlýsigögn (Samheiti), Lýsigögn (Víðara heiti), Landrænn efnisorðalisti (Skylt heiti) |
Landræn upplýsingafræði | Map librarianship | Safnafræði landfræðilegra gagna | Upplýsingafræði (Víðara heiti), Kort (Skylt heiti), Lýsigögn (Skylt heiti) |
Landrænn efnisorðalisti | Geographic thesaurus | Efnisorðaskrá fyrir landfræðileg hugtök | Landræn efnisorðaskrá (Samheiti) |
Landrænn rammi | Geographic bounding box | Staðsetningarhnit eða baugar sem afmarka svæði innan ramma. Helst notað í skráningu lýsigagna | Landfræðilegur rammi (Samheiti), Landræn lýsigögn (Víðara heiti) |
Landupplýsingagátt | Spatial portal, Geoportal | Vefgátt fyrir landgögn | Landgátt (Samheiti), Gátt (Víðara heiti), Kortasjá (Þrengra heiti) |
Landupplýsingar | Spatial information | Stafræn landgögn og tengd málefni | Landfræðileg gögn (Víðara heiti), Landræn gögn (Víðara heiti) |
Loftljósmynd | Air photo | Ljósmynd tekin úr flugvél til annarra nota en beinnar kortagerðar | Loftmynd (Skylt heiti), Loftmyndataka (Skylt heiti) |
Loftmynd | Air photo, Aerial photograph | Mynd tekin með sérstökum myndavélabúnaði úr flugvél vegna kortagerðar | Fjarkönnun (Víðara heiti), Loftmyndataka (Skylt heiti), Loftljósmynd (Skylt heiti) |
Loftmyndataka | Aerial photography | Taka loftmynda úr flugvél | Loftmynd (Þrengra heiti) |
Lýsigögn | Metadata | Skipulega framsettar upplýsingar sem lýsa öðrum gögnum | Landræn lýsigögn (Þrengra heiti), Landlýsigögn (Þrengra heiti) |
Rastagögn | Raster data | Stafræn gögn á rastaformi, t.d. skönnuð gögn | Stafræn gögn (Víðara heiti), Vektor gögn (Skylt heiti) |
Staðfræðikort | Topographic data | Kort með staðfræðiupplýsingum, t.d. venjuleg ferðakort | Kort (Víðara heiti), Þemakort (Skylt heiti) |
Staðgögn | Geospatial data | Stafræn landfræðileg gögn | Landgögn (Samheiti), Gögn (Víðara heiti), Landupplýsingar (Víðara heiti) |
Staðsetning | Geographic location | Afmörkun staðar á yfirborði jarðar | Staðupplausn (Skylt heiti) |
Staðupplausn | Spatial resolution | Sundurliðunarstig eða jafngildur mælikvarði | Upplausn (Víðara heiti), Staðsetning (Skylt heiti) |
Svæðalandafræði | Regional geography | Undirgrein landfræði sem fjallar um einstök svæði | Landafræði (Samheiti), Landfræði (Víðara heiti) |
Tenglalandgátt | Catalog geoportal | Landgátt sem byggir á vísun með tenglum í aðrar vefsíður og kortasjár á Netinu | Landgátt (Víðara heiti) |
Tunglmynd | Satellite image | Mynd sem búin er til úr gervitunglagögnum | Gervihnattamynd (Samheiti), Gervitunglamynd (Samheiti), Gervitungl (Víðara heiti), Fjarkönnun (Skylt heiti) |
Upplausn | Resolution | Sundurliðunarstig í stafrænum gögnum | Staðupplausn (Þrengra heiti) |
Vefgátt | Web portal | Vefviðmót fyrir aðgengi gagna á Netinu | Vefsjá (Þrengra heiti), Landgátt (Þrengra heiti), Kortasjá (Þrengra heiti) |
Vefsjá | Web portal, (Geoportal) | Vefhugbúnaður með glugga fyrir myndefni eða stafræn kort | Kortasjá (Þrengra heiti), Landgátt (Þrengra heiti) |
Vektor gögn | Vector data | Annað meginform stafrænna landupplýsingagagna: línur, flákar og punktar | Vigurgögn (Samheiti), Stafræn gögn (Víðara heiti), Rastagögn (Skylt heiti) |
Vigurgögn | Vector data | Annað meginform stafrænna landupplýsingagagna: línur, flákar og punktar | Vektorgögn (Samheiti), Stafræn gögn (Víðara heiti), Rastagögn (Skylt heiti) |
Þemakort | Thematic map | Kort sem sýnir dreifingu á landi og þekju/fláka fyrir ákveðin fyrirbæri | Jarðfræðikort (Þrengra heiti), Gróðurkort (Þrengra heiti), Staðfræðikort (Skylt heiti) |