Kortagerð

Ýmsar vefsíður fyrirtækja í kortagerð og aðila sem vinna að sérhæfðum verkefnum við framsetningu kortaefnis.

Fyrirtæki sem vinnur að gerð fjölbreyttra korta og framleiðir m.a. hnattíkön.
Vefsíða íslenska kortagerðarfyrirtækisins Fixlanda.
Kortagerðarpakki með vektor kortum af löndum úr öllum heimshlutum.
Kortafyrirtæki í Skotlandi sem sérhæfir sig í gerð göngukorta
Fyrirtæki sem meðal annars selur stafræn kort og kortagrunna fyrir aðila sem vilja setja fram eig...
OpenStreetMap er heimskort sem hver sem er getur breytt. Þar er mögulegt að skoða, breyta og nota...
Fyrirtæki sem sérhæfir sig í gerð upphleyptra korta og hæðarlíkana.
Sérhæft fyrirtæki í gerð stórra hnattlíkana sem byggja á gervitunglagögnum og öðru kortaefni.
Showing 8 results
  • Forsíða

    Velkomin á landakort.is

    Landakort.is er vefgátt fyrir landfræðilegar upplýsingar á Íslandi. Birtir eru tenglar í vefsíður sem sýna kortagögn og annað landfræðilegt efni innanlands sem utan. Vefsíðunum er raðað eftir völdum efnisflokkum sem aðgengilegir eru á forsíðu, en stutt skýring fylgir hverri skráningu. Jafnframt eru birtar fréttir um það sem helst er að gerast hér á landi í útgáfumálum korta og landupplýsingaþjónustu á netinu .