Kortavefir

Ýmsar vefsíður með aðgengi að kortum á veraldarvefnum. Sjá einnig upplýsingar um kort og aðrar gagnlegar landfræðilegar upplýsingar undir: kortavefsjár, tölfræði, tímarit og prentuð kort.

Upplýsingavefur um veður og veðurhorfur um allan heim.
Vefsíða með ýmsum landfræðilegum upplýsingum um lönd heimsins, m.a. um kort, fána, trúarbrögð og ...
Vefsíða með hagrænum kortum sem sýna dreifingu og stöðu ýmissa fyrirbæra á jörðinni. Framsetning ...
Á þessari vefsíðu Krak.dk eru ýmsar upplýsingar um Damnörku m.a. kortasjá.
Kortavefur með ýmsum upplýsingum um lönd heimsins.
Showing 11 results
  • Forsíða

    Velkomin á landakort.is

    Landakort.is er vefgátt fyrir landfræðilegar upplýsingar á Íslandi. Birtir eru tenglar í vefsíður sem sýna kortagögn og annað landfræðilegt efni innanlands sem utan. Vefsíðunum er raðað eftir völdum efnisflokkum sem aðgengilegir eru á forsíðu, en stutt skýring fylgir hverri skráningu. Jafnframt eru birtar fréttir um það sem helst er að gerast hér á landi í útgáfumálum korta og landupplýsingaþjónustu á netinu .