Ýmsar kortasjár, gagnavefsjár og landfræðigáttir
- Erlendar kortasjár (12)
- Hnattrænar kortasjár (5)
- Íslenskar kortasjár (43)
- Kortasjár sveitarfélaga (53)
Kortasjá með landupplýsingum frá Breiðdalsvík.
Landupplýsingar frá Reykjavík í Borgarvefsjá.
Kortasjá með landupplýsingum frá Hvolsvelli.
Kortasjá með landupplýsingum frá Rangárþingi eystra.
Kortasjá með landupplýsingum frá Langanesbyggð.
Kortasjá með landupplýsingum frá Skaftárhreppi.
Kortasjá sem sýnir upplýsingar um fossa og flúðir á austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs.
Kortasjá fyrir austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs þar sem sjá má gagnlegar upplýsingar m.a. um: gróður, fugla, hreindýr og menningu.
Tímavélin er undirverkefni Borgarvefsjár þar sem hægt er að bera saman upplýsingar frá mismunandi tímum.
Skipulagssjá Reykjavíkur er verkefni tengt Borgarvefsjá.
Kortasjá Ríkiseigna, sem sýnir jarðir í eigu Ríkissjóðs Íslands.
Kortasjá á vegum Orkuveitu Reykjavíkur.
Tilraunavefsjá á vegum Orkustofnunar, sem sýnir kortaflokka, skrár og myndir af kortum í mælikvarða 1:25 000.
Kortasjá Ferðamálastofu, sem sýnir áhugaverða viðkomustaði vegna sérstöðu í náttúrufari eða menningararfi.
Kortasjá Ferðamálastofu, sem sýnir staði í Íslendingasögum.