Gervitunglagögn frá Landsat 1, 2 og 3 (69)
Þegar Landsat gervitunglaáætlun Bandaríkjamanna var skipulögð var ákveðið að heiti gervitunglanna yrði ERTS (Earth Resources Technology Satellites). Fyrsta gervitunglinu var skotið á loft 23. júlí 1972 Lesa meira…