Forgengilegar landupplýsingar (38)
Vefsíður og kortasjár geta horfið af Netinu af mörgum ástæðum. Slíkt getur til dæmis gerst vegna netárása eða mistaka í umsýslu á vefþjónum hjá vistunaraðilum, eins og gerðist fyrir nokkru varðandi vistun „landakort.is“ Lesa meira…