Loftmyndasafnið – Nýtt verkefni? (130)
„Loftmyndasafnið“ er vísir að nýju tilraunaverkefni, sem gæti í fyllingu tímans veitt samræmdan aðgang í kortasjá að upplýsingum um gamla flokka loftmynda af Íslandi og elstu gervitunglamyndir sem til eru hérlendis. Lesa meira…