Almennt um íslenskar kortasjár (131)
Nothæf tölfræði um íslenskar kortasjár hefur ekki verið fyrir hendi til þessa. Í pistli mínum sem birtur var á landakort.is fyrir meira en fjórum árum* varðandi afritun og heimildir um kortasjár var vakin athygli á þessari staðreynd Lesa meira…