Kerfisbundin söfnun gervitunglagagna (66)
Þær gervitunglamyndir af Íslandi sem teknar hafa verið frá upphafi eru líklega orðnar einhverjir tugir þúsunda á hálfum fimmta áratug. Lesa meira…
Þær gervitunglamyndir af Íslandi sem teknar hafa verið frá upphafi eru líklega orðnar einhverjir tugir þúsunda á hálfum fimmta áratug. Lesa meira…
Segja má að Íslendingar hafi tekið tiltölulega fljótt við sér varðandi stefnumótun á sviði fjarkönnunar, eftir að fyrstu skýjalausu Landsat gervitunglamyndir af Íslandi voru teknar árið 1972. Lesa meira…
Sumarið 1937, nánar tiltekið 30. ágúst, tóku Danir loftmyndir af Ljósafossvirkun sem þá var í byggingu. Um er að ræða skámyndir, tvær myndir með nægjanlegri skörun til að skoða þær í þrívídd. Lesa meira…