Kortagerð Dana á Íslandi – Veggkort (85)
Ein undirgrein og afurð frá kortavinnu Geodætisk Institut af Íslandi var gerð veggkorta af landinu. Veggkortin voru til í skólum á öllum skólastigum og um allt land og voru á sínum tíma undirstaða allrar landfræðikennslu Lesa meira…