Nýjar kortasjár Orkustofnunar (122)
Þegar eigendur kortasjáa, hvort sem það eru stofnanir, sveitarfélög eða fyrirtæki, standa frammi fyrir því að þurfa að skipta um hugbúnað til birtingar landfræðilegra gagna sinna eru oft ýmsar leiðir færar. Lesa meira…