Um vefsjár og kortasjár (19)
Landfræðileg hugtök og fyrirbæri geta stundum vafist fyrir þeim sem eru að vinna með landupplýsingar. Eitt þessara hugtaka er íslenska orðið „vefsjá“, sem kemur fyrir í heitum margra íslenskra vefverkefna, Lesa meira…
Landfræðileg hugtök og fyrirbæri geta stundum vafist fyrir þeim sem eru að vinna með landupplýsingar. Eitt þessara hugtaka er íslenska orðið „vefsjá“, sem kemur fyrir í heitum margra íslenskra vefverkefna, Lesa meira…
Félag Landfræðinga var stofnað 5. nóvember 1986. Félaginu var ætlað að stuðla að eflingu fræðigreinarinnar landfræði og vera vettvangur háskólamenntaðra landfræðinga fyrir ýmis landfræðileg málefni, Lesa meira…
Möguleikar til að hafa aðgengi að upplýsingum um landræn (landfræðileg) gögn hafa gjörbreyst með netinu. Fjölbreytilegt efni bætist stöðugt við á vefsíðum og í kortasjám, þannig að erfitt getur reynst að hafa yfirsýn yfir nýjustu strauma Lesa meira…
Árið 2010 stofnaði LÍSA (Samtök um landupplýsingar á Íslandi) varðveislunefnd til að auka umræðu um varðveislu landfræðilegra gagna, einkum korta, og setja á fót verkefni til að stuðla að öryggi kortagagna af ýmsum toga.