Loftmyndataka Breta á Íslandi 1940 – 1941 (58)
Við komu breska hersins til Íslands í maí 1940 hafði hernámsliðið hvorki aðgang að viðunandi kortum né loftmyndum af Íslandi. Þjóðverjar höfðu hertekið Danmörku og þar með höfðu þeir aðgang að öllum kortum, Lesa meira…