Orkuvefsjá (24)
Þegar Orkuvefsjá yfirtók hlutverk Gagnavefsjár að hluta varð til sérstakur birtingarstaður upplýsinga um staðtengjanleg gögn um Ísland í málaflokkum sem eingöngu eru á ábyrgð Orkustofnunar. Lesa meira…
Þegar Orkuvefsjá yfirtók hlutverk Gagnavefsjár að hluta varð til sérstakur birtingarstaður upplýsinga um staðtengjanleg gögn um Ísland í málaflokkum sem eingöngu eru á ábyrgð Orkustofnunar. Lesa meira…
Landgrunnsvefsjá er hugsuð sem kerfi til innskráningar, utanumhalds og miðlunar upplýsinga um gögn sem tengjast landgrunni Íslands og þá fyrst um sinn einkum af Drekasvæðinu, en hvatinn að verkefninu var fyrsta útboð á sérleyfum Lesa meira…
Náttúruvefsjá var samstarfsverkefni nokkurra stofnana þar sem markmiðið var að veita aðgang að upplýsingum úr landfræðilegum gagnasöfnum um náttúru Íslands. Lesa meira…
Gagnavefsjá var ein af fyrstu stóru kortasjánum hér á landi og var henni ætlað að birta og bæta aðgengi að upplýsingum um valið efni úr gagnagrunni Orkustofnunar (OS), en OS (áður Raforkumálaskrifstofan) hefur safnað gögnum Lesa meira…
Kortasjár (e. spatial / geographical portals) eru sérhæfðar vefsíður með hugbúnaði sem gerir það kleift að finna og fá aðgengi að landfræðilegum upplýsingum í gegnum kortaviðmót á netinu.