mars 2016

Orkuvefsjá (24)

Þegar Orkuvefsjá yfirtók hlutverk Gagnavefsjár að hluta varð til sérstakur birtingarstaður upplýsinga um staðtengjanleg gögn um Ísland í málaflokkum sem eingöngu eru á ábyrgð Orkustofnunar. Lesa meira…

Landgrunnsvefsjá (23)

Landgrunnsvefsjá er hugsuð sem kerfi til innskráningar, utanumhalds og miðlunar upplýsinga um gögn sem tengjast landgrunni Íslands og þá fyrst um sinn einkum af Drekasvæðinu, en hvatinn að verkefninu var fyrsta útboð á sérleyfum Lesa meira…

Gagnavefsjá 2004-2011 (21)

Gagnavefsjá var ein af fyrstu stóru kortasjánum hér á landi og var henni ætlað að birta og bæta aðgengi að upplýsingum um valið efni úr gagnagrunni Orkustofnunar (OS), en OS (áður Raforkumálaskrifstofan) hefur safnað gögnum Lesa meira…

  • Forsíða

    Velkomin á landakort.is

    Landakort.is er vefgátt fyrir landfræðilegar upplýsingar á Íslandi. Birtir eru tenglar í vefsíður sem sýna kortagögn og annað landfræðilegt efni innanlands sem utan. Vefsíðunum er raðað eftir völdum efnisflokkum sem aðgengilegir eru á forsíðu, en stutt skýring fylgir hverri skráningu. Jafnframt eru birtar fréttir um það sem helst er að gerast hér á landi í útgáfumálum korta og landupplýsingaþjónustu á netinu .