apríl 2016

Landupplýsingagátt (28)

Með tilkomu hugmyndafræði grunngerðar landupplýsinga (Spatial Data Infrastructure) og INSPIRE verkefnis Evrópusambandsins sem nær jafnframt til allra landa á evrópska efnahagssvæðinu er skráning og birting lýsigagna lykilþáttur í gagnaaðgengi. Lesa meira…

Landlýsing  2000-2014 (27)

Árið 2000 var Landlýsing, fyrsti íslenski lýsigagnavefurinn fyrir landupplýsingar opnaður á Netinu. Vefurinn var samstarfsverkefni Landmælinga Íslands og samtaka um landupplýsingar á Íslandi – LÍSA, hugsaður til að birta landræn lýsigögn Lesa meira…

  • Velkomin á landakort.is

    Landakort.is er vefgátt fyrir landfræðilegar upplýsingar á Íslandi. Lesa meira...