Kortasafn Orkustofnunar (50)
Kortasafn Orkustofnunar samanstendur annars vegar af kortum sem orðið hafa til í starfsemi stofnunarinnar og hjá forvera hennar Raforkumálaskrifstofunni og hins vegar af kortum sem aflað hefur verið Lesa meira…
Kortasafn Orkustofnunar samanstendur annars vegar af kortum sem orðið hafa til í starfsemi stofnunarinnar og hjá forvera hennar Raforkumálaskrifstofunni og hins vegar af kortum sem aflað hefur verið Lesa meira…
Það er mikilvægt fyrir notendur korta að geta leitað í góðum samræmdum kortaskrám á Netinu auk þess að geta fundið kort eftir kortblaðaskiptingum í kortasjám. Einungis þannig er mögulegt að tryggja að þeir sem þurfa að nota kort Lesa meira…
Með þeirri tækni sem komið hefur fram fyrir kortasjár á undanförnum tveimur áratugum hefur orðið bylting í möguleikum til að birta gagnaþekjur með afmörkun kortblaða í einstökum kortaflokkum. Lesa meira…
Framsetning og skráning lýsigagna fyrir stafræn landræn gagnasett á stofnunum er í meginatriðum tvenns konar. Annars vegar vegna notkunar innan stofnana eða á þeirra vegum og hins vegar vegna birtingar í samstarfsverkefnum Lesa meira…