
Pistlar
- Samræmt aðgengi að öllum íslenskum kortum – Hvað þarf til? (137)
8. mars, 2025Nýleg umræða um samruna opinberra stofnana, sem margar hverjar geyma verðmæt kortagögn og önnur landfræðileg gögn, leiðir hugann að hlutverki og ábyrgð ráðuneyta og stjórnenda stofnananna við að sjá til þess að varðveisla verði tryggð og aðgangur að slíku efni úr fortíðinni sé til staðar fyrir almenning í samræmdum veflausnum. Margvísleg verkefni hafa komið fram á undanförnum árum til að bæta stöðuna, sum sértæk, önnur heildstæðari eins og Vefkortasafnið og Sérkortasafnið, en margt er þó enn ógert í stofnunum, á söfnum og hjá fyrirtækjum á markaði. Í heild ríkir stefnuleysi í íslenska stjórnkerfinu á þessu sviði og leiðarljósið vantar. (meira…) Lesa meira...
- Rannsóknarbókasöfn og kortasöfn týna tölunni (136)
5. ágúst, 2024Þegar rætt hefur verið um tegundir bókasafna í gegnum tíðina voru einkum fjórar gerðir safna nefndar: Þjóðbókasöfn eins og Landsbókasafn, Almenningsbókasöfn eins og bókasöfn bæjarfélaga, (meira…) Lesa meira...
- Sérkortasafnið (135)
16. apríl, 2024Á forsíðu vefsins „landkönnun.is“ hefur í nokkur misseri verið mögulegt að skoða tvö tilraunaverkefni í formi kortasjáa sem ætlað er að auðvelda framsetningu eldri korta og gamalla loftmynda á netinu, þ.e. „Vefkortasafnið“ og „Loftmyndasafnið“. (meira…) Lesa meira...
- Á nýjum „slóðum” (134)
27. febrúar, 2024Eitt mikilvægasta verkefnið á sviði upplýsingamiðlunar um landfræðileg gögn á netinu, er tenging við vefslóðir af ýmsu tagi. Framsetningu þeirra í veflausnum er gjarnan ætlað að gefa yfirsýn yfir landræn gögn og (meira…) Lesa meira...
- Varasamir tímar fyrir landfræðileg gögn? (133)
7. mars, 2023Um þessar mundir er verið að undirbúa stærstu sameiningar stofnana í íslenska stjórnkerfinu til þessa, þar sem til stendur að fækka stofnunum umhverfis-, orku og loftslagsráðuneytisins í þrjár. (meira…) Lesa meira...
Eldri pistlar