Verkefni í landfræðilegum upplýsingamálum (127)
Í tengslum við útgáfu bókanna „Kortagögn og málefni kortasafna“ og „Fjarkönnunargögn og skipulag landupplýsinga“ og í pistlum sem þar hafa verið birtir, hafa komið fram hugmyndir Lesa meira…
Í tengslum við útgáfu bókanna „Kortagögn og málefni kortasafna“ og „Fjarkönnunargögn og skipulag landupplýsinga“ og í pistlum sem þar hafa verið birtir, hafa komið fram hugmyndir Lesa meira…
Umræður um landræn aðgengis- og varðveislumál hafa verið fremur takmarkaðar í samfélaginu til þessa. Ekki hefur náðst nægilega vel að vekja fólk til umhugsunar um þennan málaflokk, hvað þá að ná af stað umræðu Lesa meira…
Nýlega komu út bækurnar „Kortagögn og málefni kortasafna“ og „Fjarkönnunargögn og skipulag landupplýsinga“. Um er að ræða rafbækur þar sem birtir eru alls 123 pistlar af vefnum landakort.is frá tímabilinu 2015-2019 Lesa meira…
Helstu kortaflokkar Íslands eru miðaðir við fastar blaðskiptingar, þar sem landinu er deilt upp í blaðskiptingarreiti og nær þá hvert kortblað yfir einn reit í blaðskiptingunni. Ef auðkenni blaðskiptingarreits er skráð Lesa meira…
Það er ekki nóg að hafa gott aðgengi á netinu að upplýsingum um allar íslenskar loftmyndir ef það er ekki jafnframt mögulegt að sérpanta hágæða afrit og eftirgerðir mynda sem þarf að nota við rannsóknir Lesa meira…
Þegar eigendur kortasjáa, hvort sem það eru stofnanir, sveitarfélög eða fyrirtæki, standa frammi fyrir því að þurfa að skipta um hugbúnað til birtingar landfræðilegra gagna sinna eru oft ýmsar leiðir færar. Lesa meira…
Líftími kortasjáa hefur verið nokkuð til umræðu vegna hraðra breytinga í tækni á netinu. Það virðist vera að fáar kortasjár séu opnar lengur en áratug án umtalsverðra uppfærslna eða breytinga. Lesa meira…
„Loftmyndasafn Íslands“ er ekki til sem slíkt. Hugmyndin um það snýst ekki um tiltekið húsnæði eða stað þar sem einhver starfsmaður veitir upplýsingar um loftmyndir af Íslandi. Lesa meira…
Meðal lykilstoða INSPIRE tilskipunarinnar á sviði stafrænna landupplýsinga í Evrópu eru samræmdar lýsigagnagáttir sem veita eiga upplýsingar til almennings um landfræðileg gagnasett í hverju landi álfunnar. Lesa meira…
Áhugi á örnefnum er mikill á Íslandi sem sýnir sig með ýmsu móti. Birting slíkra nafna á kortum getur verið sérstaklega viðkvæm, þar sem margir hafa bæði skoðanir á nöfnunum sjálfum og síðan staðsetningu þeirra Lesa meira…